VindBelgurinn

Einfalt og þægilegt veðurapp til að fylgjast með veðurstöðvum Vegagerðarinnar.

Helstu eiginleikar

VindBelgurinn var gerður til að gefa einfalt og þægilegt viðmót til að fylgjast með veðurstöðvum Vegagerðarinnar. Einnig er settar fram einfaldar upplýsingar um ástand vega sem er dregið frá gagnaveitunni.

Allar upplýsingar eru birtar frá gagnaveitu Vegagerðarinnar án allrar ábyrgðar.

Þínar stöðvar

hello

Ertu að keyra mikið á þjóðvegum landsins? Þú velur bara hvaða veðurstöðum Vegagerðarinnar þú vilt fylgjast með.

Sterkar vindhviður?

hello

Best er að það sé skýrt þegar það eru sterkar vindhviður. Ef vindhviður ná yfir 15 m/s þá verður veðurstöðin meirar áberandi.

Þróun vinda

hello

Stundum getur verið gott að fylgjast með hvernig vindstyrkur og vindhviður eru að þróast. Þá bara smellirðu á stöðina.

Ábendingar & fyrirspurnir

Ef þú hefur einhverjar ábendingar eða fyrirspurnir geturðu sent þær í gegnum formið hérna.